Hvaða innlendu plöntur er að finna umhverfis bygginguna?
modal-ecology
Hvaða innlendu plöntur er að finna umhverfis bygginguna?
Hér er að finna innlendar plöntur úr kjörlendi frjóbera, til að mynda svölurót, vallhumal, gullbrúðu og malurt. Hluti landslagsins er sérstaklega hannaður með vestræna kóngafiðrildið í huga, þar sem nýjasta tiltæka tækni er notuð til að skapa hina fullkomnu samsetningu svöluróta, sem veita eggjum og lirfum kóngafiðrildisins skjól, og blóma, þar sem fiðrildin geta sótt sér næringu á löngu ferðalagi sínu.
https://lh3.googleusercontent.com/UgCM3gLei56GgzN53EqJ88Z3otCkZBku7vpJonNGeFyGyMwmrdhmvRRcOgfc_bdXLgGApDh3f8FZQ-97YItjwH8F9MhI6pYZZtOd7jsPz-3H62DaUA
Staðbundin vistfræði við Gradient Canopy