Skipuleggðu heimsóknina

Heimsæktu okkur í Google Visitor Experience

Líttu við í Google Visitor Experience á opnunartíma. Engin þörf á fyrirframskráningu nema þú sért að mæta á skipulagðan viðburð með takmörkuðu plássi.

Mánudag til laugardags

Google Store
09:00 a.m. - 19:00 p.m.
Huddle, Cafe, Pop-Up Shop
09:00 a.m. - 18:00 p.m.

Sunnudagur

Google Store
10:00 a.m. - 18:00 p.m.
Huddle, Cafe, Pop-Up Shop
10:00 a.m. - 17:00 p.m.
place

Svona kemstu hingað

Mountain View hefur verið heimili Google lengur en í tvo áratugi og því kemur engum á óvart að Google Visitor Experience, það fyrsta sinnar tegundar, sé staðsett hér.

Það eru nokkrar leiðir til að komast að Google Visitor Experience, hvort sem þú ferðast keyrandi, með almenningssamgöngum eða hjólandi.

Fáðu leiðarlýsingu directions

Transportation Tips

directions_car

Að keyra og leggja í stæði

directions_bus

Almenningssamgöngur

pedal_bike

Hjólageymsla

local_taxi

Samflot

Free parking is available at:

  • Shoreline Amphitheatre Parking Lot C (directions) is located north of the Google Visitor Experience at 1 Amphitheatre Pkwy (~4 minute walk). Lot C is closed on concert days, so we recommend parking at Alta Garage on these days.
  • Alta Garage (directions) is located at 1001 Alta Ave (~8 minute walk). EV charging is available at Alta Garage.
  • ADA parking is available at both Lot C and Alta Garage. Additionally, an ADA-accessible drop off zone is located at the western building entrance in front of the Google Store.

Take a virtual look around

The below video was created using Google Street View technology, and offers a look inside the Google Store, Cafe, and Huddle. You can also visit Google Maps to explore Street View of the public spaces and art.

Video preview image

Take a virtual look around

Spurningum þínum svarað

Skoðaðu svör við algengum spurningum um Google Visitor Experience.

Þarf ég að borga fyrir aðgang að Google Visitor Experience?

Það kostar ekkert að heimsækja Google Visitor Experience! Þú getur komið og skoðað rýmin hvenær sem er á opnunartíma og það kostar ekkert að mæta á viðburði í Google Store, Huddle og á Plaza. Þú getur keypt mat og drykk á Cafe og vörur í Google Store og Pop-Up Shop.

Má ég taka með mér mat og drykk í Google Visitor Experience?

Já, þú mátt koma með þinn eigin mat og óáfenga drykki sem þér er frjálst að neyta á Plaza eða nálægt Charleston Park. Athugaðu að sæti á verönd, hvort sem er inni eða úti, eru frátekin fyrir þau sem kaupa mat og drykk á Cafe í Google Visitor Experience.

Þarf ég að láta vita áður en ég mæti?

Nei! Þér er frjálst að heimsækja okkur hvenær sem er á opnunartíma. Ef þú ert að koma vegna viðburðar mælum við með því að þú látir vita að þú mætir, þar sem sumir viðburðir eru með takmarkað pláss.

Ég er með fæðuofnæmi. Mun ég finna eitthvað sem ég get borðað á Cafe?

Við tökum fæðuofnæmi alvarlega og viljum að þér líði vel þegar þú borðar hjá okkur. Við notumst við lýsingar og heiti í anda veitingastaða til að veita upplýsingar um helstu innihaldsefni. Við svörum öllum frekari spurningum um innihaldsefni með glöðu geði og getum leyft gestum að lesa innihaldslýsingu vöru ef beðið er um það. Við eldum allt frá grunni í eldhúsum okkar og meðhöndlum mat algengt er að fólk sé með ofnæmi fyrir. Matseðlar okkar breytast reglulega og framleiðendur kunna að breyta innihaldi vara án okkar vitundar. Í ljósi þess eru kokkar okkar og stjórnendur best til þess fallnir að veita upplýsingar um hvað er notað hverju sinni í rauntíma. Láttu starfsmann vita ef þú hefur einhverjar spurningar og viðkomandi getur þá bent stjórnanda á þig sem getur aðstoðað þig.

Er gott aðgengi í Google Visitor Experience?

Já! Það er rampur upp að Google Visitor Experience frá innganginum til vesturs og hurðir eru með hjólastólaaðgengi.

Eru gæludýr leyfð?

Þjónustudýr eru leyfð á Cafe og í Huddle. Google Store og Plaza eru hundavæn svæði.

Er þetta raunveruleg gestamiðstöð þar sem hægt er að koma og læra um sögu og vörumerki Google?

Google Visitor Experience miðar að því að leiða saman meðlimi samfélagsins, gesti og starfsmenn Google í gegnum rými og viðburði sem eru hannaðir til að styrkja tengsl. Þetta er ekki hefðbundin gestamiðstöð heldur geta gestkomandi notið þess að skoða sig um í Google Store og öðrum rýmum sem undirstrika sérkenni Google-vörumerkisins með vörum og viðburðum.

Eruð þið með leiðsagnir um Google Visitor Experience?

Við bjóðum ekki upp á leiðsagnir um Google Visitor Experience en þér velkomið að skoða þig um svæðið þegar það er opið hjá okkur og getur haft þennan leiðsagnarbækling til hliðsjónar.

Er Wi-Fi í Google Visitor Experience?

Já! Það er opið Wi-Fi í Huddle, á Cafe og í Google Store.

Hvar er hægt að leggja í stæði?

Hægt er að leggja í gjaldfrjáls stæði á bílastæði C við Shoreline Amphitheatre og í Alta Garage. Flettu upp í hlutann „Að komast til okkar“ til að sjá frekari upplýsingar um bílastæði.

Hvernig bóka ég viðburð í Huddle?

Þú gætir uppfyllt skilyrði fyrir því að bóka Huddle-viðburðarýmið ef þú ert fulltrúi samfélagshóps á staðnum eða óhagnaðardrifinna samtaka. Skoðaðu bókunarsíðu Huddle til að fá frekari upplýsingar.

Ég er með spurningu sem hefur ekki verið svarað hér. Hvern hef ég samband við?

Hafðu samband við okkur beint á visit@google.com

Einhverjar spurningar?

Þú getur haft samband við okkur hvenær sem er á